fimmtudagur, 30. nóvember 2006

Fairytale of New York

já... þar sem að á morgun er 1. des tel ég allt í lagi að koma með eitt jólalaga-blogg..

jólalagið sem ég ætla að kynna ykkur fyrir (kannski þekkiði það) en það heitir "Fairytale of New York"

það var fyrst útgefið árið 1987 og er sungið af hljómsveitinni Pogues (írsk sveit) og breskri söngkonu sem hét Kristy MacColl.

þetta lag hefur margsinnis lent í efsta sæti fyrir vinsælasta jólalagið í Bretlandi... og þar á meðal í fyrra!

þið fáið eflaust sjokk á að hlusta á þetta lag enda er söngurinn hjá söngvara Pogues alveg hryllilegur

jólalagið breiðir ekki út jólaboðskapnum með þeim lofgjarðarsöng sem við þekkjum og fjallar lagið um írskt par sem eru innflytjendur í New York, óbilandi vonir þeirra í þessari stóru og drungalegu borg á meðan þau berjast við alkahólisma og fíkniefnavanda,
Textinn hefur líka að geyma mjög bitur textabrot eins og t.d. "Happy Christmas your arse/ I pray God it's our last"

hér fyrir ofan skrifa ég "söngkonan hét" ... ástæðan fyrir því er að hún lést árið 2000 í hræðilegu köfunarslysi þar sem að hraðbátur kom inn á köfunarsvæðið og sigldi yfir hana á gífurlegum hraða... barnið hennar slapp, þó nokkuð slasað.
mikið hefur verið rætt um þetta slys í englandi og var líka talað mikið um þetta í fyrra þegar ég var úti.
það sem má finna á síðunni www.justiceforkristy.com er þetta:
"
Kirsty MacColl was an English singer and writer who was killed by a power boat at the age of 41 whilst scuba diving with her sons in a restricted diving area off Cozumel, Mexico on 18th December 2000. Almost six years later, no-one has been made accountable to the satisfaction of her family and friends."

málið er víst að það vill enginn viðurkenna að hafa stýrt bátnum en sá sem átti hann er margmilljónabisnessrisi frá Mexíkó...

í Fyrra var þetta lag spilað "live" í þætti Jonathan Ross í UK, þann 22. des nákvæmlega. The Pogues tóku lagið en fengin var ða láni Katie Melua til að syngja í stað raddar Kristie...

flott lag...
en úff hvað gaurinn er ÓNÝTUR af alkahóli og dópi... viðtölin sem ég sá... þá er hann tannlaus og slefandi..
Shane MacGowan fullur...:



.... viðtölin sem ég sá þá var hann ekki fullur reyndar.. :) en allar tennur farnar sýndist mér... by the way.. .þessi gaur er algert goð! :D hann er Megas Bretlands! :D

hér kemur svo lagið.. .vona að ég hafi ekki skemmt það fyrir ykkur... en þetta er í alvöru flott lag! :)



endilega lesið textann með :D

It was Christmas Eve babe
In the drunk tank
An old man said to me, won't see another one
And then he sang a song
The Rare Old Mountain Dew
I turned my face away
And dreamed about you

Got on a lucky one
Came in eighteen to one
I've got a feeling
This year's for me and you
So happy Christmas
I love you baby
I can see a better time
When all our dreams come true

They've got cars big as bars
They've got rivers of gold
But the wind goes right through you
It's no place for the old
When you first took my hand
On a cold Christmas Eve
You promised me
Broadway was waiting for me

You were handsome
You were pretty
Queen of New York City
When the band finished playing
They howled out for more
Sinatra was swinging,
All the drunks they were singing
We kissed on a corner
Then danced through the night

The boys of the NYPD choir
Were singing "Galway Bay"
And the bells were ringing out
For Christmas day

You're a bum
You're a punk
You're an old slut on junk
Lying there almost dead on a drip in that bed
You scumbag, you maggot
You cheap lousy faggot
Happy Christmas your arse
I pray God it's our last

I could have been someone
Well so could anyone
You took my dreams from me
When I first found you
I kept them with me babe
I put them with my own
Can't make it all alone
I've built my dreams around you


btw...
strákakór NYPD er ekki til..

á ég ekki skilið að fá komment fyrir þetta? :p
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus9:48 f.h.

    vei þetta eru uppáhald jólalagið mitt.. það er greinilega hægt að finna allt á þessu U-tube. verð að fara að læra á þetta dót. takk fyrir lagið

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:51 f.h.

    Finnst þetta mjög flott lag
    en kallinn virkilega ógillegur jakkk

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig