sunnudagur, 19. nóvember 2006

"heppin"

pirr saga...
varúð!

var búin að bíða eftir tímalausa bróðir mínum svoldið svo a ég ákvað að drífa mig og taka allavegana bensín á bílinn...
skutlaðist út í skála og opnaði bensinlokið og skottið í leiðinni, enda hafði ég óvart sett veskið mitt þar þegar ég setti allt dótið mitt í skottið... ætlaði að gera heiðarlega tilraun til að kaupa mér rúðusköfu ( sem tókst ekki)

já,
ég semsagt, fór út og úfff. svaka rok!.. tók tappann af og sett ihann á skottið á bílnum í von um að hann væri í skjóli þar, en einhvernveginn náði vindurinn í skottið á tappanum og hann fór að renna á ofurhraða af skottinu svo að ég skaut hendinni til að ná honum , og það reyndar tókst. en um leið og ég geri það svífur kaskeitið (húfan mín) af höfðinu á mér og tekur að rúlla eins og dekk eftir öllu planinu í átt að bænum, undir bíl, undan honum aftur og hélt áfram út á vörubílaplanið... ég ákvað að RJUKA inn í bíl með bensínlokið í hendinni og spæna á stað eftir húfunni, á eftir húfunni hafði einhver hópferðarbílsstjóri hlaupið og benti út í óveðrið með snjónum og gula grasinu á jörðinni og sýndi mér hvar hún var á ferðalagi... ég stökk því af stað... ( í hælastígvélum og kvartbuxum!) og náði helvítinu (húrrahúrra) FREKAR þung skrefin á leiðinni í bílinn aftur! urgh!
henti húfunni því inn í bíl og spæni á stað í tilraun nr 2 til ða dæla bensíni en þá var skottið auðvitað opið, og fauk það AUÐVITAÐ upp með þvílíkum látum og allt fór á fullt í bílnum....
jæja...
ég lokaði því (FAST) og lagði hjá bensíndælunni...
(skyldi lokið bara eftir inní bíl)
eþgar ég svo var að dæla þá setti ég höfuðið undir mig enda þvílíkt rok og ógeeeeðslega kalt!!! finn þá allt í einu að ég er farin að blotna á lærinu,,, mundi ég þá a maður þarf að passa sig á dælunni í vík á þessum bíl því að það sullast svo uppúrhonum...
já, ég sat uppi með blauta strokuhúfu, ískalda putta, blauta fætur og BENSÍN yfir alla hægri löppina!


en ég er betri núna :D

endaði á að að bjarga litlum saklausum fugli af lögreglustöðinni á Selfossi þar sem hann var orðin að góðkunningja lögreglunnar ... allt er gott sem endar vel..

þráinn var reyndar látinn blása svo...
en auðvitað var hann OK því að HANN FÓR SVO SNEMMA HEIM Í GÆR AULINN! múhahahaha
það er sko annað en systir hans :p

jæja, annað bloggið í dasg :D
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus7:47 e.h.

    Ég sé þig alveg fyrir mér, hefði alveg viljað fylgjast með þessu:)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig