sunnudagur, 19. nóvember 2006

það var nú svoldið gaman í gær...
það var sumsé haldið upp á afmælið hans Sigga Gýmis í gær...

flestir mættu þarna um 8 leitði þar sem ða það var snæddur voðlega bragðgóður matur, kássa, salat, ostabrauðstangir og hrísgrjón,.. veigarnar voru fríar og flæddu yfir barborðið úr höndum Tryggva...
nokkrir úr hópi fjölskyldu og vina settu svo saman skemmtimyndir og videó sem auðvelt að hlæja að ... :)
Siggi er alltaf jafn hress :)

eftir öll skemtiðatriðin steig Trúbador á stokk sem flokkast undir algeran snilling... uh, Helga, hann heitir Hlynur og kemur frá Norðfirði minni mi...

við dönsuum alveg rooosalega mikið, sérstaklega ég, Þorbjörg og Vilborg... og hjálpuðum Trúbadornum aðeins með söng... :)

Eftirpartý var so haldið heima hjá Gústa, þar sem trúbbinn var mættur aftur... MEÐ gítarinn...
en vitiði,.. ég fór heim kl 5 og var alveg ekkert sú seinasta að fara !!!!
(er ég orðin svona léleg)

heilsan er fín, en mér finnst að veðrið mætti vera jafn fínt líka...



c ya...
( já, myndir voru teknar, en koma inn þegar Ragna.safn.net kemur upp aftur. )
SHARE:

4 ummæli

  1. Nafnlaus1:49 e.h.

    hæhæ og takk fyri síðast; það var rosalegt fjör :)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus3:14 e.h.

    Ohh hvað ég hefði verið til í að vera með ykkur að dansa og djamma! dáldið langt síðan ég hef séð ykkur og heyrt í ykkur öllum almennilega... en það lagast eftir næsta föstudag! Heyrumst þá skvízur mínar! :)

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus5:07 e.h.

    síðustu partýgestir yfirgáfu húsið um hálf níu í morgun ;)

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus9:05 e.h.

    Léleg og ekki léleg.. er ekki nóg að skemmta sér til 5? það þykir mér allavega sérstaklega ef það fylgir því enginn þynnka daginn eftir ;)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig