mánudagur, 21. nóvember 2011

Eplakaka á hvolfi


Upprunanlegu færsluna getið þið lesið hér 


Ég notaði hins vegar ekki glúteinlaust mix eins og ég geri í uppskriftinni, heldur notaði ég Yellow Cake mix úr MegaStore. Ég viðurkenni alveg að ég kaupi þar oft kökumix og kremmix. Þetta kostar allt bara 289 krónur og bragðast vel.  Þeir hafa svo líka verið með eitthvað af Betty Crocker vörum.

Önnur breyting á uppskriftinni var sú að ég setti þetta í venjulega stærð af smelluformi + að ég setti 1 tsk af vanillu extract (af því að flestallar kökur eru betri með vanillu).

Bragðast vel. lítur vel út... Viðar minn mun einnig eflaust njóta hennar vel.


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig