mánudagur, 21. nóvember 2011

Ragna.is á facebook

Hey, vitiði hvað !?

Ég ákvað að skella saman einni Facebook síðu fyrir www.ragna.is

nú getið þið leitað uppi Ragna.is á facebook eða klikkað hér 

Á síðunni mun ég setja inn nýjustu uppskriftir sem koma á ragna.is bloggið og einnig mun ég deila með ykkur uppskriftum sem ég finn á netinu og langar til að prufa síðar.

Endilega like-ið síðuna
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig