föstudagur, 11. nóvember 2011

hráskinkuprik

Frábær og auðveldur forréttur sem allir ættu að geta nartað í

Sniðugt að setja einhversstaðar þar sem gestir geta nælt sér í eina og eina stöng.



Ef þið rýnið í myndina þá getið þið séð hvað það er sem ég geri 
ég tek eina sneiða af parmaskinku/hráskinku, sker hana langsum í 2 renninga, smyr renninginn með aðeins af rjómaosti með kryddblöndu (hvaða rjómaostur sem er virkar) og vef svo parmaskinkunni utan um brauðstöng sem kallast reyndar Grissini og færst í Hagkaup (og örugglega í fleirum búðum)

Simple simple simple ! 

Þessi forréttur er frábær þegar þið ætlið að vera með stóran aðalrétt og vilt kannski bjóða upp á smá taster áður en aðalrétturinn er boðinn fram en vilt alls ekki að fólk verði of satt strax :) 

enjoy 

Ragna 


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig