verið að líma upp síðustu flísarnar. Létum sérsmíða þennan járnkannt í kringum uppþvottavélina. Skemmtilegt að segja frá því en við erum jafnöldrur.. Hún er framleidd í febrúar 1985 og því síung ! |
Loksins var farið að fúga |
ok, þetta er svoldið uppstillt mynd, En ég fúgaði "smá" |
Gólfflísanrar ... Sjáið myndir af gömlu flísunum hérna fyrir neðan |
Nýja eldhúsljósið. Alveg rosalega hvítt og bjart ! Þannig vil ég hafa lýsinguna í eldhúsinu. Dimmer er samt málið |
Fullbúið ! |
Næst á dagskrá er að láta sprautulakka skúffurnar meira í stíl við flísarnar... Erum samt enn að ákveða litinn þó svo að hugmyndin sé komin.
Ætlum líka að setja plexigler þarna vinsta megin við hnífastandinn til þess að loka þessu horni aðeins af. Það er hálf pirrandi stundum að horfa á kaffivélina úr stofunni :)
Kv
Ragna
Flott! Það verður að vera góð birta í eldhúsinu.
SvaraEyðaKv. Solveig