fimmtudagur, 11. mars 2010

verustaðurinn í Vaasa/Vasa

já. hérna er slotið. Reyndar er E-hlutinn þar sem ég bý, akúrat fyrir aftan tréð fyrir miðri mynd. Þarna var klukkan orðin 8. Húsið lítur reyndar óvenju vel út í morgunsólinni ;) 

Þið ykkar sem treystið ykkur í sænskuna þá getið þið lesið um þar sem ég er í verknámi í gær, dag og á morgun. þ.e. Akutmottagning í Korsholm... HÉRNA


SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus5:32 e.h.

    Þú varst ekkert að grínast með þennan snjó!!!

    kv. Árún

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig