miðvikudagur, 4. mars 2009

örblogg

-Er byrjuð í öldrunarverknáminu núna.... Með Gullu hj.fr. í vík sem sérfræðikennara (hluti af hennar diplómanámi í HÍ) - heppin ég
-Kirkjustarf, félagsstarf, líknardeild L-5 og fríðuhús (dagvistun fyrir heilabilaða) eru áfangastaðir mínir þessar 3 vikurnar
-Tengdó á afmæli í dag, 75 ára karlinn.. fór ásamt allri tengdafjölskyldunni út að borða í Perlunni í gær og my oh my þar er alltaf góður matur
-Gospel námskeið í Vík síðustu helgi... núna er minn æðsti draumur að komast í Gospelkór Reykjavíkur (það verður tekið til skoðunar næsta haust)
-er ekki ennþá komin með sumavinnu... Vona innilega að fá inni á Slysó en þar er allt óráðið og ekkert líklegt að nemar á 3. ári fái að taka hjúkkuvaktir... krossleggjum fingur...


já... ÖRstutt...


Helgin alveg óráðin en ég hefði afskaplega gott af því að læra og byrja á einhverjum af þessum verkefnum sem ég á að skila eftir rúma viku. - sæll
SHARE:

1 ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig