fimmtudagur, 15. janúar 2009

Slysó.

Ansi skemmtilegt gærkvöld á slysó í gær... skemmtilegar  hjúkkur og fyndnir læknar.

Ég hef samt komist að því að það hafa hingað til ALLTAF læknar stungið upp á því að panta mat... 
svo að ég og hinn sjúkraliðinn sóttum 18 máltíðir á American Style kl 6 í gær...

einhvernvegin höfðu fáir lyst á soðinn fisk í rækjuostasósu.. alveg jafn svipaða lyst og fólkið hafði á fisk með sítrónusósu sem var síðasta miðvikudag og keyptar voru pizzur. 
ég er farin að mæta bara með nesti þar sem að ég hef lent á fisk... síðustu 5  skipti í röð. 
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus1:30 e.h.

    Soðni fiskurinn slær alltaf í gegn þarna eða hitt þó heldur... Fékk pizzulöngun bara við að lesa þetta :o)
    Kveðja Solveig

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig