þriðjudagur, 7. október 2008

mér finnst...

... furðu gott að blogga þegar ég er VIRKILEGA pirruð, og líka þegar ég er sár, reið, leið, osfrv...

tilfinningablogg má kannski kalla þetta? Bloggin eru samt oftast ágætlega dulbúin (þó alls ekki alltaf).

tilfinningablogg dagsins á að fjalla um ...

****eytt út *****

btw... ég er búin að fá ÓGEÐ á Krepputali... og þó að ég skuldi ekkert eða á engin lán í erlendri mynt eða er að fara á hausinn þá er ég samt komin með kvíðahnút í magann...
og eitt það versta er ... að þessu krepputali er ekki NÆRRI lokið. ó nei elskurnar, þetta er rétt að byrja og við eigum eftir að tala um þetta alla ævi ... náið í pennann og blýantinn og farið að hjálpa til við að skrá þennan sögulega atburð sem við erum að verða vitni að. 


SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus5:19 e.h.

    þú varst klukkuð... kíktu á bloggið mitt ;)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig