mánudagur, 27. október 2008

Helgin...

kom og fór... mér til mikillar furðu..

Viðar kom á fösturdaginn, og mamma og pabbi og Þráinn og Jobbi... jæks. það var full íbúð af fólki hérna í bænum um helgina. Mamma og Þráinn voru á Björgun 2008, pabbi var að setja upp ljós í eldhúsinnréttinguna mína, Jobbi var aðallega í því að kúra hjá hverjum þeim sem var heima og ég og Viðar dunduðum okkur við hitt og þetta.

Á laugardaginn kíktum ég, Viðar og Arnar og Ingvar bræður hans á Café Rósenberg og hlýddum þar á Ljótu Hálvitana láta hálvitalega í 3 tíma. Góð skemmtum :)
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus12:23 f.h.

    Góða skemmtun fyrir norðan í snjónum. Þú kemur þá ekki í stjórnadjammið á föstudagskvöldið, það hefði verið gaman að fá þig þangað!! Sjáumst.

    Garðar

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig