kom og fór... mér til mikillar furðu..
Viðar kom á fösturdaginn, og mamma og pabbi og Þráinn og Jobbi... jæks. það var full íbúð af fólki hérna í bænum um helgina. Mamma og Þráinn voru á Björgun 2008, pabbi var að setja upp ljós í eldhúsinnréttinguna mína, Jobbi var aðallega í því að kúra hjá hverjum þeim sem var heima og ég og Viðar dunduðum okkur við hitt og þetta.
Á laugardaginn kíktum ég, Viðar og Arnar og Ingvar bræður hans á Café Rósenberg og hlýddum þar á Ljótu Hálvitana láta hálvitalega í 3 tíma. Góð skemmtum :)
Góða skemmtun fyrir norðan í snjónum. Þú kemur þá ekki í stjórnadjammið á föstudagskvöldið, það hefði verið gaman að fá þig þangað!! Sjáumst.
SvaraEyðaGarðar