föstudagur, 17. október 2008

Allir sem einn útrásarbófarnir

Allir sem einn útrásarbófarnir.

Úr munnvikum þar lygin lak
Útskeifur og svalur
Þóttist hafa á öllu tak
Kjaftaglaður halur. 


Höfundur vill ekki láta nafns síns getið

þetta ljóð var ort eftir Kastljós í vikunni, þar sem birt voru gömul viðtöl við framámenn bæði útrásarmenn og pólitíkusa.

lesið þetta ljóð nokkrum sinnum og sjáið að það er þónokkuð til í þessu, ef þið horfðuð á þennan Kastljós-þátt á annað borð. Því miður vill höfundur ekki láta skrifa sig við ljóðið en hann er mér þó nokkuð skyldur...

ritgerðarkveðja
Ragna 
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig