sunnudagur, 20. apríl 2008

Akureyri...

Alveg ótrúlega fallegur bær!!! en. ég hef komist að einu.. þegar fólk talar um "bæinn" þá meinar það í ÖLLUM tilfellum Akureyrarmiðbæinn... þegar ég segi að ég búi í bænum og sé bara helgina á Akureyri fæ sé ég undarlegan svip á fólki... 
Pulsa er víst ekki pulsa á akureyri.. heldur er það pYYYYlsa og allar áherslur eru lagðar á Y-ið ! :)

hmm
fleira lærði ég sjálfsagt þó ég muni það ekki...

það sem ég brallaði var ótrúúúlega mikið og helgin í ALLA staði ææææðisleg ! Takk :****

með stuttri upptalningu 

-Jarðböðin við Mývatn í sumarveðri 
-Brynjuís
-út að borða á Bautanum
-óvænt "miðnæturferð" á "Fló á skinni" ( a MUST see)
-Leona Lewis
-ég fékk brenni ! ! :) (já, það heitir Victory V og ekki nánda eins sterkt og mig minnti)
-sumarveður.is
-Greifapizza
-Jólahúsið
-Rúntur um bæinn í sumarveðrinu


oooh. en þetta var svo miklu betra og skemmtilegra en ég get lýst fyrir ykkur... :) 

c ya 

xxx
SHARE:

4 ummæli

 1. Nafnlaus11:09 e.h.

  ég keypti brenni í vikunni og mig minnti einmitt að það væri sterkara:)

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus4:44 e.h.

  victory v er ekki eins og gamla góða brennið. Mig minnir að það hafi verið e-ð í ekta brenninu sem mátti ekki nota lengur.. en alvöru brennið var miklu sterkara. Victory V er samt gott :D

  Gott að helgin var góð.. AKureyri er alltaf huggulegur bær :D

  SvaraEyða
 3. ohh mig langar í brenni!
  en gaman að það var gaman :) gaman að heyra að það hafi verið svona gaman..

  SvaraEyða
 4. Nafnlaus1:50 f.h.

  það er voða fínt að vera þarna á akureyri ;)

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig