mánudagur, 26. júní 2006

það er komin...


... RIGNING
þetta fyrirbæri hef ég ekki séð í nokkurn tíma

samt svoldið þægilegt að láta nebbann blotna aðeins. :)
Mary Ellen var á því í morgun að það væri fátt eitt verra en rigning á mánudegi! :)
plönin í dag eru að þvo og strauja utan af rúmunum hjá krökkunum og láta kannski Nat naglalakka á mér táneglurnar ;)

fór út í gær með Nat og Dan...
endaði sótuð og skreyddist heim rétt um miðnætti.
já einhverntíman verður maður að drekka ef maður er að passa á fim, föst og lau! :))))

mz u

xxx
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig