föstudagur, 1. júlí 2011

Jarðarber í vændum?

Það virðist sem svo að það muni koma jarðarber í ár... Amk er þessi eina planta sem lifnaði eftir veturinn komin með blóm. Ég er svo búin að kaupa 3 nýjar plöntur sem vaxa nú og reyna að ná hinni :) Verður fróðlegt að sjá

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig