laugardagur, 24. apríl 2010

Sushi í gær

Ég hitti 2 norðan hjúkkur í Iðu í gær og við fengum okkur Sushi... Kærkomin tilbreyting frá skrifunum sem hafa tekið við próflestrinum. Skrifin eru meira að segja erfiðari en lesturinn... 10 dagar til skila og ég er að VONA að þetta hafist þó svo að það hafi ekki allir trú á því að þetta takist. Tjah, það þýðir amk ekki lítið annað en að reyna er það ekki ?

Hér er sushi sem ég og Viðar gerðum síðasta sumar. Sefnum á fleiri sushi-session í sumar og bara um alla framtíð.. mmmm :)


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig