fimmtudagur, 8. apríl 2010

matarbloggið

Já ég er ekki búin að gefast upp á matarblogginu. Þvert á móti.
Ég er hérna uppi með myndavélina af og til og tek myndir af því sem mér finnst sniðugt, gott og girnilegt

hér koma 3 myndir af einhverju sem ég mun blogga um og kenna ykkur að gera þegar ég verð hætt í BS-geðveikinni

Djöflaterta

Bestu súkkulaðibitakökur í heimi skv New York Times
Creme Brulee

jæja

eruði ekki orðin spennt ? 

SHARE:

2 ummæli

  1. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  2. Note-to-self. Ekki skoða matarblogg með myndum hjá Rögnu á vinnutíma! Oh hvað mig langar í djöflatertu ...

    Eyddi síðustu athugasemd af því að ég ætlaði að laga stafsetningavillu, vissi ekki að síðan kæmi upp um mig :$

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig