mánudagur, 8. desember 2008

I'm baking..

ahhh....
ok, ég bara varð að gera eitthvað. Svo ég ákvað að reyna að rifja upp rabbabarakökuna sem ég bakaði 12hundurðognítíuogníu sinnum á Höfðabrekku í 3 sumur. 
og það var ekkert lítið magn ! heldur var bakað ofan í 120 manns á hverjum degi skal ég segja ykkur *gasp*
ég reyndi þess vegna að muna hvað ætti að vera í kökunni og deila niður með 5 svo að það passaði í skúffukökuformið mitt... haha...

útkoman verður örugglega eitthvað skemmtileg

en hún lítur eðlilega út samt ennþá í ofninum
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus10:57 e.h.

    þetta er bara mjög flott hjá þér! þú manst þetta visst,he,he..mig langar lika i rabbi:) kram C

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:59 e.h.

    Flott kaka. Kveiki á kerti fyrir þig á morgun :o)
    Kv. Solveig

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig