en þegar kemur að prófum þá vil ég alltaf að það kveiki einhver og helst einhverjir á kerti meðan ég er í prófinu...
Amma hefur stundum séð um það og mamma gerir það alltaf, en núna er enginn til taks að kveikja á kertum þar sem mamma og pabbi koma í bæinn í fyrramálið með bíl.
ef einhver af ykkur er heima með kerti við höndina þá megiði alveg kveikja á kerti og hugsa til mín.
sé loginn stór þá gengur mér vel og voniði svo að hann sé ekki lítill.
kys og kram
Ragna
Æ ég vildi að ég hefði séð þetta í gær, þá hefði ég geta tekið með mér kerti í vinnuna :-)
SvaraEyðaKveiki aá tveimur fyrir þig!
SvaraEyðaSolveig