föstudagur, 5. september 2008

Réttir

það er komið að þessu árlega... Fara austur í réttir. Leiðinlegast við þetta allt saman er hve mikið af dóti maður þarf að taka með sér. Réttarföt, hlý föt, spariföt, skóladót, tölvuna, náttföt, venjuleg föt... Taskan verður ekki létt.

Kannski að ég kíki svo á réttarball með hinum unglingunum... c til
SHARE:

2 ummæli

 1. Nafnlaus6:46 e.h.

  já ég er sammála þér með allt dótið ég var að enda við að pakka og þetta eru soldið mörg skópör fyrir 1 1/2 dag :)

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus9:07 f.h.

  Jeiii!! sé að ég fæ loksins að falla undir "vina" linkinn hérna til hægri hjá þér... ABOUT TIME! ;)

  Annars er nú önnur síða virkari en þessi.. hehemm..;)

  SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig