þriðjudagur, 26. ágúst 2008

ekkert nema sjálfspíning...

Ég sit hérna og sötra á sjeik ( með röri ) sem er ekkert nema mjólk, klakar, banani og jarðaber + 2 tsk af próteindufti og hugsa hve maturinn sem Rachel Ray er "ólystugur" .... urgh

en...
ég ætla ekki að hætta að missa kíló ! ég skal ! 

stuttur skóladagur í dag, var bara til 11 í morgun og síðan þá hef ég legið í dvala, þó svo að íbúðinni veitti ekki af ryksugun eftir allan mannfjöldan sem var hérna alla helgina. uuh.. geri það í kvöld... 

núna er eitt stk afi búinn að liggja inná sjúkrahúsi síðan á föstudaginn þegar hann kom með flýtileið í bæinn... þó svo að planið hafi verið að útskrifa hann í dag, þá er sjúkrahúsheimsóknum mínum ekki lokið því að í kvöld legst önnur amman inná sjúkrahús og er að fara í enn eina aðgerðina í fyrramálið. 
það er ágætt að ég kann ágætlega vel við mig innan veggja spítalans :)

xox
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig