blogger er komið með fullt af nýjum fítusum sem ég hef ekkert séð...
Ég setti inn kubb hérna til hægri sem heitir "useless knowledge" og þið sem þekkið mig þá hef ég voðalega gaman af því ...
Í hvert sinn sem þið komið hingað inn mun því koma inn ný "gagnslaus vitneskja" og vitneskjan í þetta skiptið er :
The word testimony came from men in Roman times taking an oath before the court that they were telling the truth. To insure their statements were accurate, they swore on their testicles.
Enojy
já skólinn er greinilega byrjaður þar sem það er bara komin 3 blogg á no time! :D
SvaraEyðaEkki það að ég sé að kvarta þetta er frábært!
Gangi þér vel í skólanum elskan mín. Sakna þín :*