miðvikudagur, 8. febrúar 2006

ekki lengur sunnudagsbloggari

nei, svo virðist sem að ég sá að ná upp fyrri afköstum í bloggi :)

var að passa hinn dúllulega tíu mánaða Arthur í 2 tíma í morgun.
Alger engill og grét ekkert, samt er ég fyrsta barnapían hans.

Molly var eiginlega erfiðari, hún varð svooo afbrýðissöm að ég var ekki alveg viss um að þetta væri sami hundurinn...
Kannski víxlaði ég í göngutúrnum í morgun ? :O

ætla að skella inn nokkrum myndum af Arthur og einni af krökkunum þegar þau voru að gera kornflekskökurnar í gær

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig