Já ég veit að þetta er matarblogg, en mig langaði að deila með ykkur videoi
Lagið heitir upprunanlega "In the eye of the sparrow" og var meðal annars í Sister act :)
Ég, Maja Eir og Katrín við undirleik Óskars Einarssonar
Bak við okkur stendur svo kórinn sem við tilheyrum. Gospel-kirkjukór Lindakirkju
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)