mánudagur, 20. júní 2011

kryddjurtir... framhald

Hér gengur allt vel í ræktuninni... Reyndar þurfti ég að losa mig við Basilíkuna og Stevíuna sem voru inni í pottum þar sem allt var hvítt af lús :S og ég (pödduhrædda ég) lét Viðar hlaupa með plönturnar beint út í tunnu :/ Allar ráðleggingar um hvernig best sé að losa sig við lús af plöntum eru þess vegna alveg óþarfar.






Eins og þig sjáið þá lítur þetta allt alveg fullkomnlega út !!! :)


Sjáið bara hvað þær voru einu sinni litlar


Ég verð þó að viðurkenna að jarðarberjaræktunin hefur algerlega farið til fja*** enda bara ein planta af 5 lifandi síðan í fyrra.
Ætlaði í gróðrarstöðina Mörk í dag og kaupa nýjar til að lenda ekki í jarðarberjalausu sumri en var kölluð út til vinnu á Slysó og þess vegna enginn tími í dag. Sjáum til hvað gerist á morgun ;) 
SHARE:

1 ummæli

  1. Ég lenti einmitt í svipuðu þetta árið með jarðarberjaplöntunar mínar sem allar eru í pottum, einungis um 6 af um 20 plöntum skiluðu sér. Sumar vel en aðrar bara sæmilega.

    Líklega var þetta vor sérstaklega óhagstætt jarðarberjum í pottum. Þetta kenir manni að skýla þeim betur á veturnar.

    Meira verðið á þessum auðklónanlegu plöntum í gróðrastöðvunum.

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig