fimmtudagur, 23. júní 2011

Lítið í fréttum...

Hef unnið alla vikuna og er gjörsamlega búin eftir alveg ruglað busy vaktir á Slysó sl daga.  .
Það er þó allt á uppleið enda er ég hér með komin í helgarfrí!

í tilefni þess gerði ég enn eina tilraunina...
Indversk kryddaðar kjúklingabringur, ofan á kartöflugratíni. Meðlæti var papadums með mangó chutney, salat og maísstöngull... áhugavert og gott.


í kvöld þarf ég hins vegar að baka fyrir fyrstu útilegu ársins þar sem haldið verður eitthvað austur á leið.
Ég þó ætla að reyna að skella inn matarbloggi áður en ég legg af stað ;)

kv
SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus10:46 e.h.

    Blogg!!! Gaman :) ég mun fylgjast með þessu milli húsverka ;)
    kv ,Ragna Sif

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig