fimmtudagur, 19. nóvember 2009

Kökukeppni slysó

Ákvað að taka þátt þar sem ég hef óstjórnlega gaman af því gera kökur og tilhugsunin um að gera köku með þemað "SLYS" var afar freistandi :)

Ég braut reyndar heilann lengi um hvað ég ætti að gera þar sem það er mér ansi erfitt að baka köku sem endar sem slys og varð ég að fara aðeins meira artistic leið að útkomunni


...en niðurstaðan varð svo að lokum þessi






TADAAAAAAH ! :)



Hjúpurinn er gerður úr hvítum sykurfondant (eins og er á brúðartertum)
og þeir sem eru að velta fyrir sér hvernig kakan er undir smjörkreminu og hjúpnum þá er hún svona






enjoy
SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus1:15 e.h.

    Frekar skrítið að segja þetta um köku sem er öll í "blóði" en hún er mjög girnileg ...

    kv. Mattý

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:49 f.h.

    Mér finnst kakan flott!
    Kv.Solveig

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig