fimmtudagur, 10. maí 2012

Nýja græjan

Eignaðist loksins svona græju í dag eftir þónokkra bið. 

Þið eruð kannski alveg gríðarlega hissa yfir því að ég hafi ekki keypt mér Kitchenaid? 

Ástæðan er einföld :)

Ég hef unnið mikið með bæði Kenwood og Kitchenaid og mér finnst Kenwood standa framar hvað varðar umgengni við vélarnar og gæði. Helsti plúsinn er hve mun sjaldnar maður þarf að opna vélina til að skafa úr hliðunum. 
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig