mánudagur, 3. október 2005

loksins myndir!

Er loksins loksins loksins búin að afreka það að setja inn myndir frá Hróarskeldu... að hluta til er hægt að segja að töfin hafi orðið vegna þess að síðan var ekki tilbúin en Bjöggi er nú búnn að redda því. að miklu leiti má þó kenna leiti minni um! Þetta tekur nefnilega alveg smá tíma :)

Klikkið hér : Hróarskeldumyndir!

eru ekki alveg allar komnar inn en fyrstu dagarnir eru komnir. fylgist því bara með og það eru ansi margar góðar myndir ekki ennþá komnar inn :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig