þriðjudagur, 14. september 2010

á réttarballi


Ef fólk er eitthvað efins um hvað það er nákvæmlega sem gerir sveitaböll svona skemmtileg og ómissandi í menningu okkar þá er það nákvæmlega út af þessu. Því að hvar annarsstaðar stendur ungt fólk ásamt eldra fólki á almenningsskemmtun og syngur hástöfum gömlu lögin sem allir þekkja eins og Komdu inn í kofann minn og Að lífið sé skjálfandi..


best í heimi !
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig