fimmtudagur, 13. október 2011

busy

Jæja


ég hef verið svoldið busy og verið á skrítnum vöktum og lítið eldað eða bakað.
Jú ég reyndar hef gert hvorutveggja en ekkert verið að blogga neitt um það.

Síðustu helgi var ég svo að syngja í Vík og vil endilega benda ykkur á http:/vox.ragna.is sem er heimasíða sönghópsins sem ég er í

Einnig ætla ég að rifja upp með ykkur uppskrift sem ég setti inn fyrir löngu

Fiskur í tómatasósu 

svona svo ykkur leiðist ekki of mikið á meðan ég er fjarverandi matarbloggari :)
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig