Asskoti rólegur dagur og áttum ég og Rannveig ansi erfitt með að halda augunum opnum. Reyndar vorum við hvorugar í góðu dagsformi þar sem hún sat með magaverki og ég tannholdsverki. Highlight dagsins var ÁN EFA það að fá hádegismat frá 11.30 til 13.00 sem við nýttum okkur í Kringluferð og vöknuðu vönkuðu nemarnir aðeins við það.
Ég þarf víst að fara að gera 3 verkefni í vikunni þó svo að ég hafi eiginlega engan tíma í það... holy, ég veit ekki hvernig ég að redda því...
ég á svo afmæli eftir 2 daga... hver ætlar að gefa mér köku ?
Ég splæsi á þig metnaðarköku ala LSH í hádegismatnum :)
SvaraEyðakv.Geirný