þriðjudagur, 3. febrúar 2009

Ný myndavél...


oooh, loksins loksins...

myndavélaleysið var að gera mig hálf þunglynda.

ég keypti mér auðvitað Canon Ixus einu sinni enn, en þetta er þá 4. ixus vélin mín.
1. vélin var APS -filmuvél sem ég á ennþá
2. vélin var Ixus 450 minnir mig ;)
3. vélin var Ixus 960
4. vélin (sem ég á núna) er Ixus 970

ógeðslega flott ,.. og með insane zoom (5 x optical sko .. ;) og 20x með digital zoom-inu bætt við)

kostar fokking 69.900 á Nýherja.is

ég var ekki tekin í þurrt r****** og sit sátt með 30 þúsund krónur í "plús" eftir kaupin :p og meira til, þar sem ég fékk líka 4 GB kort á spottprís

það er bannað að stela þessari ! jú underrstend?!
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig