ég verð að viðurkenna að það fer bráðum að styttast í annan endan með það að ég nái að halda aftur af mér að blogga um aðrar manneskjur hérna ... úff
þrátt fyrir (viðbúna) uppákomu ætla ég ekki (ég ætla allavegana að reyna) að láta neitt skemma flottu árshátíðina okkar í hjúkkunni á morgun.
Ég, Helga Reynis og Elva ætlum aldeilis að troða upp og alger snilld að geta hóað saman (já eða Helga sá um hó-ið) svona flottum söngskvísum.
Það eru heldur ekki til alvöru söngskvísur nema að hafa dansara. Og þeir hæfustu í hlutverkið voru valdnir eftir langar og strangar prufur sem tók heldur betur á taugarnar hjá umsækjendum. Skvísurnar tóku sér síðan 4 vikur til að fara yfir myndbönd og CV's og voru valdnar þær hæfustu í starfið sem eru Harpa Þöll og Hildur Björk.
sjáumst á morgun
Skemmtu þér vel í kvöld! KV. Solveig
SvaraEyða