þriðjudagur, 21. mars 2006

ég hlýt að vera ólétt...

... ég er nebbla orðin jafn gleymin og hún Árún mín sem hefur staðið sig eins og hetja við að vera ólétt síðustu 9 mánuðina eða svo....
sem betur fer man ég oftast hvað ég gerði við bíllyklana!

hverju gleymdi ég eila??
æ já!!!

Á einni kóræfingunni varð einhver umræða um að við værum alveg rosalega margar stelpur í London sem eru au pair! núh, eitthvað varð við því að gera og var því hrist saman snilldar nafn á "sauma"klúbb sem er til að hrista okkur vandræða íslendingana saman sem eru au pair hérna!
hvað haldiði að við heitum???
núh!! audda

MARY POPPINS!

nú söngla ég Mary poppins lög hægri og vinstri, flýg um á regnhlífinni minni (sem BTW kostaði 15 pund í boots) og er með töfratösku sem allt kemst fyrir í! (já meira að segja regnhlífin)

Svo auðvitað til að vera alvöru klúbbur meðal klúbba þá erum við með heimasíðu! :D

Mary Poppins au-pairklúbburinn í London
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig