Æðisleg sinnepssósa sem bragð er að!
Frábær með grillinu í sumar eða fiskréttum.
Geymist vel og um að gera að gera nóg af henni til að eiga.
Uppskrift:
2 kúfaðar msk majones2 kúfaðar msk sýrður rjómi
1 tsk dijon sinnep
1 tsk sætt sinnep
2 tsk sítrónusafi
1/4 tsk hvítlaukskrydd/duft
salt og pipar eftir þörfum
3 msk gróftsaxaðar sinneps-sprettur
Hrærið öllu saman í skál ogl látið standa í amk 15 mínútur áður en þið berið fram.
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)