miðvikudagur, 6. maí 2020

Köld sinnepssósa

Æðisleg sinnepssósa sem bragð er að! 
Frábær með grillinu í sumar eða fiskréttum.
Geymist vel og um að gera að gera nóg af henni til að eiga.

Uppskrift: 

2 kúfaðar msk majones 
2 kúfaðar msk sýrður rjómi
1 tsk dijon sinnep
1 tsk sætt sinnep 
2 tsk sítrónusafi 
1/4 tsk hvítlaukskrydd/duft 
salt og pipar eftir þörfum 
3 msk gróftsaxaðar sinneps-sprettur 


Aðferð:

Hrærið öllu saman í skál ogl látið standa í amk 15 mínútur áður en þið berið fram. 


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig