fimmtudagur, 19. desember 2013

Árlegi jólagjafaleikur Ragna.is

Nú, 3. árið í röð ætla ég í samstarfi við Litlu Garðbúðina  að gefa jólagjöf. 

Jólapakkinn verður dreginn út á aðfangadag kl 16 og mun ég reyna að koma honum í hendur þess heppna eins fljótt og ég get. 


Til þess að taka þátt þurfið þið að like-a við Ragna.is á Facebook og skrifa við mynd sem er á Facebooksíðu Ragna.is, svar við þessari spurningu: 
Hvaða eftirrétt hafið þið á jólunum? 

Myndina má finna með þessum link hér 


Facebook síða Ragna.is er hér 

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig