miðvikudagur, 19. desember 2012

Jólagjafaleikur 2012

Þetta árið fer jólagjafaleikurinn alfarið fram í gengum Facebook síðu Ragna.is

Ástæðan er ekki sú að ég ætla að leggja áherslur mínar á þá síðu, heldur er hún ágætur vettvangur til að kynna bloggið :)

ólíkt öðrum facebook-leikjum sem eru í gangi þessar vikurnar þá þarf engan veginn að deila síðunni eð myndinni til að geta tekið þátt.

Þið þurfið einungis að kommenta á þessa mynd á facebook síðunniog þið verðið að hafa like-að Ragna.is facebook síðuna 

Allar upplýsingar um hvernig skal taka þátt standa við myndina á facebook 

that's it :) 


22. desember kl 22 mun ég svo draga út þann heppna og reyna að koma til hans jólagjöfinni fyrir jól :) 

(hver sá sem kommentar mun fá sitt númer og mun ég svo nota random number genereator til þess að draga út þann sem vinnur) 


SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig