mánudagur, 17. desember 2012

Fréttir

Já, þetta ástand á mér er einn partur af bloggleysinu sl mánuði :) 

Lífið er ansi gott. Bíð spennt eftir 1. janúar eða 2013 eða.... já ég veit ekkert hvenær krakkinn kemur! :) 

Meðgangan gengið eins og í sögu, eldspræk, engir fylgikvillar so far og bumbus dafnar vel svo ég viti til :) 


38v, nýkomin heim eftir að hafa sungið á jólatónleikum 

SHARE:

1 ummæli

  1. Nafnlaus4:30 e.h.

    Lítur svo vel út skvís!!
    Gangi þér alveg rosalega vel ;o)

    Kv. Hulda Teits

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig