þriðjudagur, 28. febrúar 2012

Afmæli

Hélt uppá afmælið mitt á dögunum og bauð nokkrum samstarfs-hjúkkum heim í boð. 

Á boðstólnum voru súkkulaði cupcakes með bleiku kremi, banana og pekanhnetu cupcakes með karamellukremi, hvítlauks-BBQ kjúklingaspjót með graslaukssósu, pizzakúlur og að sjálfsögðu smá Sex on the beach bolla ásamt snakki :) allt afskaplega vel heppnað


SHARE:

3 ummæli

  1. Nafnlaus9:45 e.h.

    Væri rosalega til í uppskrift af kremunum á cupcakes ooog líka af pizzukúlunum! :)

    Alda

    SvaraEyða
  2. Væri líka til í að sjá uppskriftir :)

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig