sunnudagur, 11. október 2009

Afmæli Jóa

smá óvænt afmæliskaffi þar sem ég bauð nokkrum sem höfðu verið að taka niður Októberfest tjaldið í kaffi í tilefni afmælisdagsins auk þess sem Dagga frænka og Siggi kíktu líka.
Fyrr um daginn hafði ég þó líka sungið í skírn í Guðríðarkirkju í afskaplega fallegri athöfn. Svo var henst heim og hellt upp á kaffi áður en hersingin kom.




Allir í afmæliskaffinu.... Pönnsur og rjómakaka... alvöru stöff !


Svo ætla ég að henda hérna inn link á Love shine a light útsetningunni okkar sem við Ljósin í Bænum sungum síðustu helgi í Kórakeppninni á Regnbogahátíðinni í Vík.
Þetta tókst alveg merkilega vel og erum alveg drullu stolt af okkur.





SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig