mánudagur, 14. september 2009

Sushi night !!!

Loksins loksins... Þorði ég að gera sushi sjálf. Skil ekki af hverju ég dró þetta svona lengi. Þetta tókst geðveikt vel, grjónin voru mjög "sticky" og allt límdist vel saman og rúllurnar voru mjög þéttar. Þakka samt youtube fyrir hjálpina 








SHARE:

2 ummæli

  1. Nafnlaus7:22 e.h.

    Lítur flott út!
    Kv.Solveig

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:25 e.h.

    Vá þú ert alltaf svo dugleg Ragna! þetta lítur rosa vel út hjá þér!
    Þorbjörg K

    SvaraEyða

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig