föstudagur, 11. september 2009

í trylltum transa

Hlustaði á nýjasta disk Muse í dag... já eða í allan dag eftir að ég kom heim úr Kringluferð með Þorbjörgu og eitt verð ég að segja. FJÁRI ERU ÞEIR GÓÐIR ! 


tvö uppáhalds lögin mín so far eru 
Unnatural selection : minnir mig skemmtilega á köflum á Stockholm syndrome og svei mér þá ef það er ekki örlítill System of a down hljómur í þeim stundum 


I belong to you 
snilldar lag og tvinnað er inní það eldgömlu frönsku lagi (Mon Coeur S'ouvre A Ta Voix) sem vanalega er sungið sem ópera. 

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig