fimmtudagur, 26. júní 2008

jæja..

Ég var ekki einu sinni búin að blogga um restina af danmerkurferðinni.. ! svo mikið hefur verið að gera hjá mér.

ég semsagt fór í Bambagarð einhverntíman í ferðinni sem ég steingleymdi að nefna, þið getið bara skoðað myndirnar af bömbunum :D ég og Thea vorum sko ekkert hræddar við þá :) og þeir eru AFSKAPLEGA hrifnir af Gifler-snúðum...
ég dró þráinn með í ÖLL tækin í Tívolíinu í Köben og telst hann hér með útskrifaður í tívolíferðum
Annars var ferðin rosalega fín og þráinn og ég slógumst ekkert :) ansi góð saman systkinin :)

jæja

þá er komið að aðal málinu !!!

HESTAMANNABALLIÐ

Nokkuð fleiri mættu en við gerðum ráð fyrir... við vorum þó með nógu marga dyraverði fyrir fjöldann, en jih minn, það hefðu mátt vera 3-4 fleiri.. Nokkrir mættu á ballið, tilbúnir með hnefann á lofti og lenti þeim oft saman. Svo því miður, lenti þeim saman við saklaust fólk sem var að skemmta sér... Já, ekkert frábært að standa uppá sviði og horfa á fólk BERJA hvort annað. Við hljómsveitin erum ekkert smá ánægð með ballið og vona að þið sem mættuð séuð það líka :D


vá, þetta var stutt samantekt ! 

c ya 
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig