sunnudagur, 23. júlí 2006

osætti

ég er í smá stríði við blogger akkúrat núna...

svo virðist sem að í makkanum er ekkert skemmtilegt að gerast á blogspot.com þar sem ég skrifa bloggin mín...
þar sem einu sinni voru trilljón valmöguleikar við að stækka stafi, lita stafi, undirstrika, linka í heimasíður, setja inn myndir og fleira er nú BARA stafsetningartjékk og setja inn myndir...

ég þarf örugglega að fara einhverja langa leið til ða linka inn á heimasíður..

því verðiði að afsaka að ég segi ykkur bara að ég er búin að setja inn nokkrar myndir frá síðustu viku inn á http://ragna.safn.net (ekkert www)
myndirnar eru undir "england"

vona að mér verði fyrirgefið.
ætla að drífa mig í að skrifa við þær núna þó þær séu ekki margar...

bæbb
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig