þriðjudagur, 28. september 2004


Fleiri kökur... Verð bara að sýna ykkur þessa. bjargaði Höllu Rós í sumar þegar Sólbjörg varð 1 árs. Skemmti mér alveg gríðar vel við þetta og svo fékk ég að gera þetta á vinnutíma.  Posted by Hello

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)