þriðjudagur, 21. september 2004

Dís...

Frábær mynd, sá hana í gær. Fórum 4 stelpur í skjóli nætur að sjá þessa mynd sem enginn sem ég var búin að spurja vildi fara á með mér... hehe
En hlóum og skemmtum okkur alveg skelfing vel samt!
Stal svo árúnu heim í staðinn fyrir að keyra hana beint heim eftir myndina því að ég var búin að baka þessa líka fííínu síðbúnu ammilisköku! Súkkulaðikaka með hvítu sykurpúðakremi og skærbleikum 22 skrifað á hana. ( Hún nefnilega "elskar" þennan lit ) hehe
Gæddum við okkur á henni af bestu lyst ásamt því að troða í okkur amerískum pönnukökum með sírópi sem ég hafði eytt einhverjum parti af deginum að baka ásamt því að gera Hummus og ammiliskökuna!
Hrósið mér fyrir duglegheitin takk! :)

SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig