Hún Fríða Hammer skoraði á mig að verða matargæðingur næstu viku í Glugganum (Þeir sem ekki vita er Glugginn blað sem kemur út á suðurlandi einu sinni í viku)
Fór í eitthvað "viðtal" í morgun og á að vera búin að senda inn uppskrift og mynd fyrir mánudaginn.
mjééén.
Þar datt ég ærlega í það :) ég veit ekkert hvað ég á að velja til að senda! Naglasúpa væri kannski ekkert svo vitlaus hugmynd???
Engin ummæli
Skrifa ummæli
Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)