föstudagur, 25. júní 2004

Matar hvað???

Hún Fríða Hammer skoraði á mig að verða matargæðingur næstu viku í Glugganum (Þeir sem ekki vita er Glugginn blað sem kemur út á suðurlandi einu sinni í viku)
Fór í eitthvað "viðtal" í morgun og á að vera búin að senda inn uppskrift og mynd fyrir mánudaginn.
mjééén.
Þar datt ég ærlega í það :) ég veit ekkert hvað ég á að velja til að senda! Naglasúpa væri kannski ekkert svo vitlaus hugmynd???
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig