þriðjudagur, 6. apríl 2004

Men, ég er orðin of mikil náttvera, skrapp aðeins út í sólina...
Sit núna með þvílíkan hausverk, svo mikinn ða ég get svo svarið að heilafruman mín sé að reyna að yfirgefa pleisið.
Þoli ekki svona birtu.
Ég ælta því að draga fyrir alla glugga og reyna að jafna mig.
Næsta skref er að venja sig við sólina í smá skömmtum... en passa sig samt að vera með sólgleraugu
SHARE:

Engin ummæli

Skrifa ummæli

Ragna.is er matarbloggsíða með sniðugum og auðveldum uppskriftum að gómsætum kökum, mat, meðlæti, brauðum, súpum og fleira.
Myndir fylgja flestum uppskriftum :)

Blog Design Created by pipdig